Whales of Iceland
5710077
info@whalesoficeland.is
Hvalasýningin, Whales of Iceland, er stærsta hvalasýning sinnar tegundar í heiminum. Þar er að finna módel af 23 hvalategundum í fullri stærð! Að auki er hægt að fræðast um líffræði hvala, félagshegðun þeirra og líferni. Á sýningunni eru gagnvirkar stöðvar þar sem hægt er að fylgjast með ferðum hvala kringum landið og kringum heiminn.