Slippbarinn
5608080
slippbarinn@icehotels.is
Slippbarinn er veitingastaður og bar Icelandair hótel Reykjavík Marina. Slippbarinn er skemmtilegur staður til að slaka á einn eða í góðum félagsskap og dansa inn í nóttina með heimagerðum hanastélum og gómsætum mat. Slippbarinn er kokteilbar og eru kokteilarnir okkar hristir og hrærðir úr heimagerðum hráefnum sem gerir þá engu líka! Slippbarinn er altlaf í stuði og leggur áherslu á að taka reglulega þátt í fjölbreyttum viðburðum í tengslum við það sem er að gerast í menningar- og skemmtanalífi Reykjavíkur hverju sinni. Á Slippbarnum mátt þú búast við fjörugu en notalegu andrúmslofti með alþjóðlegu ívafi.