Ævar Þór Benediktsson gefur úr fimmtu og síðustu bókina um bernskubrek Ævars vísindamanns: Óvænt endalok. Því verður fagnað í Bókabúð Forlagsins á Fiskislóð 39.
Efnt verður til búningakeppni þar sem þemað er “bókmenntapersónur” en þrír skemmtilegustu búningarnir hljóta vegleg verðlaun!
Við kveikjum á grillinu kl. 13.30 – pyslur, djús og kaffi fyrir alla!
Ævar les upp úr bókinni kl. 14 og áritar bækur og plaköt.
Leikir og fjör fyrir krakkana.
Allar bækur Ævars á sérkjörum auk fjölda annara tilboða! Búðin er opin til 16.00 en dagskrá klárast um kl. 15.00.
//Ævar Þór Benediktsson releases his fifth and last book in the series about Ævar the scientist: Surprise ending. The book release will be celebrated at the Forlagið bookstore at Fiskislóð 39.
Hotdogs, juce and coffee for everyone from 13:30
Ævar will read from his book at 14:00 and autographs books and posters. Games and fun for children. Special deals on all Ævars books and plenty of other offers!