Samfélagshúsið Aflagranda 40 stendur fyrir sýningu á munum Friðriks Friðrikssonar sem er óviðjafnanlegur safnari. Til sýnis verða munir úr persóunlegri eigu Friðriks sem og munir sem hann hefur gert. Vöfflukaffi á meðan á sýningu stendur.

//Samfélagshúsið, at Aflagrandi 40, hosts a show of Friðrik Friðriksson personal collection. Friðrik is a former sailor and a collector. Waffles on the table for guests.