IMG_1821
IMG_1821

Hátíðardagskrá á stóra sviðinu á Grandagarði sunnudaginn 3.júní.

13:00 – 13:30 Harmonikufélag Reykjavíkur stígur á svið og setur tóninn fyrir daginn.

13:30 – 14:00 Lúðrasveit Reykjavíkur spilar hljómfögur lög á sinn einstaka hátt.

14:00 – 15:00 Hátíðardagskrá Sjómannadagsráðs. Heiðrun sjómanna, ávörp og tónlistaratriði.

Kynnir: Gerður G. Bjarklind. Einsöngur: Gissur Páll Gissurarsson

16:00 – 17:00 KK og félagar