Þann 30. maí til 1. júní verður í Hörpu ráðstefna matreiðslumeistara Norðurlanda sem er haldin á 10 ára fresti á Íslandi.

Hefð er fyrir að matreiðslumeistararnir fari í skrúðgöngu á meðan á ráðstefnunni stendur en í ár munu þeir einnig sigla frá Hörpu yfir á Grandagarð með Special Tours. Síðan munu þeir ganga í skrúðgöngu inn í veislutjald á Grandabryggju þar sem þeir snæða hádegisverð.

//The 30th of May until 1st of June the NKF Congress will be held in Harpa.

It is a tradition that the participants at the congress walk in a parade and this year they will sail from Harpa over to Grandagarður with Special tours. There they will walk in a parade and have lunch at Grandabryggja.

 

|||::
|||::