Slysavarnadeildin í Reykjavík stendur fyrir kökuhlaðborði í veislutjaldi á Grandabryggju. Brauðtertur, brauðréttir, marengstertur, súkkulaðikökur og rjómatertur, pönnukökur og flatkökur með hangikjöti. Allt sem á heima á veisluborði sjómannsins.

//A traditional cake buffet. Fundraising for the Icelandic Rescue Squad.