Varðskipið Óðinn liggur við festar við Sjóminjasafnið og er öllum boðinn ókeypis aðgangur um borð í skipið á Hátíð hafsins. Þar verður hægt að spjalla við fyrrum varðskipsliða sem geta sagt margar sögurnar af sjómennsku og ævintýrum um borð en þeir muna tímana tvenna. Verið óhrædd að spjalla og spyrja spurninga!

Allir velkomnir.

//The Coast Guard Vessel Óðinn will be open to guests at Hátíð hafsins. Former crew members will be on board to answere questions.

|||::
|||::