Hátíðardagskrá Sjómannadagsins 2019

Kl. 10:00 verður athöfn við Minningaröldur Sjómannadagsins í Fossvogskirkjugarði. Sr. Hjálmar Jónsson flytur minningarorð og bæn. Heiðursvörð standa starfsmenn Landhelgisgæslunnar.

Kl. 11:00 verður Sjómannamessa í Dómkirkjunni í Reykjavík. Dómkirkjukórinn syngur. Meðan á guðþjónustu stendur verður lagður blómsveigur á leiði óþekkta sjómannsins.

Kl. 13:30 spilar Lúðrasveit Reykjavíkur hljómfögur lög á sinn einstaka hátt.

Kl. 14:00 hefst Heiðrun Sjómanna. Gerður G. Bjarklind er kynnir. Karlakór Kjalnesinga syngur. Heiðrun sjómanna og ávörp verða flutt.

 

|||::
|||::
https://www.google.is/maps/place/Fossvogskirkjugar%C3%B0ur/@64.1235462,-21.9096601,16z/data=!3m1!4b1!4m2!3m1!1s0x48d674ad305abf41:0xa98187ac5f720204?hl=en
|||::
|||::
|||::
https://www.google.is/maps/place/Fossvogskirkjugar%C3%B0ur/@64.1235462,-21.9096601,16z/data=!3m1!4b1!4m2!3m1!1s0x48d674ad305abf41:0xa98187ac5f720204?hl=en
|||::