LOGO
LOGO

Opnunarhelgi Granda Mathallar verður samhliða Hátíð hafsins og þá mun gestum og gangandi verða gefinn kostur á að upplifa nýja og ferska strauma í matarmenningu þar sem landið mætir hafinu, landsbyggðin mætir borginni, Ísland mætir umheiminum og fortíðin mætir framtíðinni.

Grandi Mathöll er fyrsta „street food“ rýmið á Íslandi sem býður upp á frábæra rétti frá átta sölubásum og einum pop-up vagni. Verðin munu koma á óvart og útsýnið gæti jafnvel fullkomnað daginn.

|||::
Grandagarður 16
|||::
Grandagarður 16