Grandi Mathöll fagnar eins árs afmæli þann 1. júní. Í tilefni þess mun Mathöllin bjóða gestum og gangandi upp á ís á meðan birgðir endast.
Ljúfir tónar munu svo leika við matargesti á völdum tímum .

Hér á árum áður var fiskverkun í húsnæði Granda Mathallar við Grandabryggju. Til að minna á þessa skemmtilegu sögu mun Fiskmarkaðurinn opna á Hátíð Hafsins.

Á Fiskmarkaðnum á Granda gefst kostur á að sjá þegar ferskur fiskur, sem landað er við Grandabryggju, kemur inn á Fiskmarkað Íslands og fer þar á uppboð. Á virkum dögum kl. 13:00 fer uppboðið fram á netinu og munu gestir geta fylgst með því í rauntíma. Gestir munu geta fræðst hvernig Íslendingar búa til ýmsar vörur úr pörtum fisksins sem aðrar þjóðir henda. Þær vörur verða einnig til sýnis og sölu á Fiskmarkaði Granda.

//Grandi Food Hall celebrates their one year aniversary on the first of june. Therefor Grandi Food Hall will offer guests ice cream while it lasts.

They will also be celebrating the opening of the Fishmarket where guests can watch when the fresh fish arrives and is sold.

|||::
Grandi Foodhall
|||::
Grandi Foodhall