Fiskasýning Hafrannsóknastofnunar er fastur liður á Hátíð hafsins og nýtur mikilla vinsælda. Þar má sjá fjölbreytta fiska og furðuskepnur, allt frá algegnum nytjafiskum eins og þorsk og ýsu, að sjaldséðari tegunum eins og svartdjöfli og bjúgtanna.
—————————————————————————————————————————————
/Marine Research Institute will show some of the weirdest fish around Iceland.
|||::
|||::