Á Verbúðarbryggjunni sér Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur um dorgveiði fyrir krakkana. Mælt er með að krakkarnir komi með sínar eigin stangir.

// Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur offers children to fish at Verbúðarbryggja. Recommended that children bring their own fishing rods.

|||::
Grandagarði 14
|||::
Grandagarði 14