Bryggjan Brugghús verður með rækju pillerínámskeið og sjómannadagsfiskisúpusmakk ásamt öðrum kræsingum úr hafinu s.s. bláskel eldaðri úr bryggjubjór. Vinsæla brönshlaðborðið á sínum stað, frítt fyrir börn undir 10 ára.
75 ára og eldri fá frítt kaffi og bakkelsi eða ÖL.

//Bryggjan Brewery offers a taste of the sea, for example blue mussels cooked in beer. Brunch as always, free for children under 10 years old. 75 years old and older get free coffee or ale.

|||::
|||::