Hátíð hafsins 2020 – AFLÝST
Í ljósi aðstæðna í samfélaginu hefur Hátíð hafsins 2020 sem halda átti laugardaginn 6. – 7. juni 2020 verið aflýst. Við hlökkum til að sjá ykkur á hátíðinni 2021!
Faxaflóahafnir, Sjómannadagsráð og Brim, eru bakhjarlar hátíðarinnar.