Hátíð hafsins 2020
Hátíð hafsins verður haldin laugardaginn 6. júní og sunnudaginn 7. juni 2020. Hátiðin samanstendur af tveimur hátíðardögum, Hafnardeginum sem haldinn er á laugardeginum og Sjómannadeginum, sem haldinn er á sunnudeginum.
Faxaflóahafnir, Sjómannadagsráð og HB Grandi, eru bakhjarlar hátíðarinnar.